Eisneska fyrirtækið Marketex Marine er nú að smíða stærsta fiskfóðrunarpamma heimi fyrir norska eldisfyrirtækið Akva Group. Pramminn er 30 metrar langur, 18 metra breiður og vegur 750 tonn.

Eistneska fyrirtækið hefur framleitt um 250 fóðrunarpramma fyrir fiskeldi á síðustu tíu árum og hafa 150 þeirra farið til Akva Group.