Sömu reglur gilda og undanfarin ár gilda um árlega stöðvun veiða á grunnslóð vegna hrygningartímans, þ.e. „fæðingarorlof“ þorsks og skarkola.
Reglugerðir um friðun hrygningarþorsks og skarkola á vetrarvertíð er í gildi ásamt þremur breytingum. Veiðibann gildir á grunnslóð í aprílmánuði á mismunandi tímabilum eftir svæðum.
Sjá nánar á vef Fiskistofu.