Frystitogari Ísfélagsins, Sólberg ÓF, er kvótahæsta aflamarksskipið í þorski á nýhöfnu fiskveiðiári með samtals 5.691 tonn í úthlutun. Þar á næst á eftir fylgja Drangey SK með 4.891 tonn og Björg EA með 4.670 tonn.

Þetta kemur fram á lista Fiskifrétta yfir sjötíu kvótamestu skipin í þessum flokki. Allan listann er í að finna í kvótablaði Fiskifrétta. Af honum má lesa að skipin sem næst eru fyrrgreindum þremur eru Kaldbakur EA, Björg EA og Sigurbjörg ÁR.

Fjölmargar aðrar upplýsingar um kvótaúthlutun ársins er einnig að finna í blaðinu.

Frystitogari Ísfélagsins, Sólberg ÓF, er kvótahæsta aflamarksskipið í þorski á nýhöfnu fiskveiðiári með samtals 5.691 tonn í úthlutun. Þar á næst á eftir fylgja Drangey SK með 4.891 tonn og Björg EA með 4.670 tonn.

Þetta kemur fram á lista Fiskifrétta yfir sjötíu kvótamestu skipin í þessum flokki. Allan listann er í að finna í kvótablaði Fiskifrétta. Af honum má lesa að skipin sem næst eru fyrrgreindum þremur eru Kaldbakur EA, Björg EA og Sigurbjörg ÁR.

Fjölmargar aðrar upplýsingar um kvótaúthlutun ársins er einnig að finna í blaðinu.