Vísindamenn í Ástralíu snöruð nýlega strandháf með hjálp kafara til að klippa burt stóran öngul sem var fastur í kjaftinum á honum. Strandháfur er á lista yfir fiska í útrýmingarhættu og því þótti nokkuð á sig leggjandi til að bjarga á honum.
http://www.guardian.co.uk/environment/video/2013/jul/26/shark-rescue-hook-mouth-video