Skuldir sjávarútvegsfyrirtækja í bönkunum þremur, Nýja Landsbankanum, Kaupþingi og nýja Glitni nema 427 milljörðum króna.

Þetta kemur fram í skriflegu svari Árna M. Mathiesen fjármálaráðherra við fyrirspurn Kristins H. Gunnarssonar.

Svarið í heild er birt á vef Alþingis, HÉR