Skipum með veiðiheimildum hefur fækkað gríðarlega á undanförnum árum. Fyrir aðeins fimm árum eða 1. september 2005 fengu 1.111 skip og bátar úthlutað kvóta samanborið við 644 í ár. Fækkunin er 42%.
Sjá nánar í Fiskifréttum sem fylgja Viðskiptablaðinu í dag.