Fyrir nokkrum dögum lenti spænska flutningaskipið Luno í erfiðleikum við strönd Frakklands sem endaði með því að það hraktist upp að ströndinni og liðaðist þar í sundur í miklu brimi.
Allri áhöfninni var bjargað með þyrlu og aðeins einn skipverja slasaðist í atganginum.
Myndband af þessu er birt færeyska vefnum Portalurin og má sjá HÉR.