Þrjú ungmenni tóku sig saman í að stökkva í ískaldan sjóinn frá borði Mánabergs sem lá við Óskarsbryggju á Siglufirði, að þvi er fram kemur á vefnum siglo.is

Vísað er í skemmtilegt myndband sem Steingrímur Kristinsson ljósmyndari gerði og birt er á YouTube. Ungmennin sem stökkva eru Konráð Gottilebsson, Sólveig Anna og Ásgeir Frímann.

Sjá myndbandið HÉR .