Sjávarútvegsráðstefnan 2016 verður haldin í Hörpu dagana 24.-25. nóvember. Þar verður fluttur fjöldi áhugaverðra fyrirlestra. Hægt er að sækja Ráðstefnuhefti Sjávarútvegsráðstefnunnar 2016 á vef félagsins. Í því er að finna dagskrá, lýsingu á málstofum og erindum, framúrstefnuhugmyndum og margt fleira.

Ráðstefnuhefti má nálgast HÉR

Framúrstefnuhugmyndir

Að þessu sinni eru átta framúrstefnuhugmyndir kynntar í Ráðstefnuhefti Sjávarútvegsráðstefnunnar, en þær eru:

Kortlagning veiðisvæða í kringum Ísland

TraceAPPbility

Særafall

Vefurinn Sporður – opinn og gagnsær sjávarútvegur

QualiCator®   –  THE FOOD QUALITY INDICATOR

Ofurkæling á fiski

Strandveiðiþjarki með fjarstýringu

Vistvænt íslenskt skip

Þrjár af þessum hugmyndum fá verðlaun og verða kynntar sérstaklega á ráðstefnunni.