Þrátt fyrir að afli úr íslenska síldarstofninum hafi vaxið á ný eftir hrunið af völdum sýkingarinnar dugar það ekki til að hamla á móti niðursveiflu norsk-íslenska síldarstofnsins sem virðist vera í frjálsu falli.
Heildarafli Íslendinga úr báðum síldarstofnunum hefur minnkað úr 370 þús. tonnum árið 2008 í 145 þús. tonn í ár.
Sjá nánar umfjöllun í nýjustu Fiskifréttum.