Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi eru meðal þátttakenda í Fundi fólksins, líflegri þriggja daga hátíð um samfélagsmál í Norræna húsinu og næsta nágrenni þess dagana 11.-13. júní (fimmtudag til laugardags).

Þar verða meðal annars flutt erindi um virðiskeðju sjávarútvegsins og í hádeginu á laugardaginn (kl. 12-13) verður boðið upp á dýrindis fiskisúpu.

Sjá nánar um hátíðina á vef SFS, HÉR.