Samherji og tengd félög hafa selt útgerðarfyrirtækið Kötlu Seafood Canarias á Kanaríeyjum og félög því tengt sem stundað hafa veiðar úti fyrir ströndum í Vestur-Afríku.

Kaupandinn er Murmansk Trawl Fleet, eitt umsvifamesta útgerðarfyrirtæki Rússlands, og fleiri fyrirtæki.
Frá þessu er skýrt á vef Viðskiptablaðsins. Þar kemur einnig fram í viðtali við Þorstein Má Baldvinsson að Samherjamenn séu þó ekki hættir Afríkuveiðum.

Sjá nánar tvær fréttir á vef Viðskiptablaðins, HÉR og HÉRNA