Samherji hf. er efstur á lista Creditinfo í ár yfir þau 577 fyrirtæki á landinu sem þóttu skara fram úr. Af 20 efstu fyrirtækjunum eru 8 sjávarútvegsfyrirtæki.

Vakin er athygli á þessu á vef Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi. Sjá nánar HÉR.