Rannsóknir á sjóslysum sýna að flest sjóslys á fiskiskipum verða í dagsbirtu og í góðu veðri og að reyndir sjómenn slasast oftar en viðvaningar.
Skráning á slysum til sjós undanfarin ár bendir til að þeim hafi fækkað.
Nánar er fjallað um rannsóknir á sjóslysum í sérblaðinu Öryggismál sjómanna sem fylgdi síðustu Fiskifréttum.