Rækjukvótinn í Arnarfirði hefur verið aukinn um 100 tonn á vertíðinni og nemur aflamark rækju nú um 330 tonnum.

Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið hefur gefið út reglugerð um kvótaaukninguna í kjölfar nýrra rannsókna á vegum Hafrannsóknastofnunar.

Hér er hægt að sjá skiptingu aflamarks í Arnarfjarðarrækju