Hugbúnaðarfyrirtækið Overcast hefur veg og vanda af tæknilegri útfærslu en útlit og þróun vefsins hefur verið unnin í nánu samstarfi við Myllusetur, útgáfufélag Viðskiptablaðsins, Frjálsrar verslunar og Fiskifrétta.
Með innleiðingu á nýjum vef geta fylgt einhverjir hnökrar í skamman tíma og biðjum við lesendur að sýna því skilning.