Fiskifréttir fylgja Viðskiptablaðinu í dag.
Meðal efnis er:
- Makrílveiðar handfærabáta á Höfn í Hornafirði
- Bráðabirgðaniðurstöður úr mælingum á úthafsrækju
- Ál og fiskur vega jafnt í útflutningi á fyrri hluta ársins
- Öryggisnet sjómanna. Rætt við forsvarsmenn Vaktstöðvar siglinga
- ,,Þorskurinn að hluta til sameiginlegur flökkustofn við Ísland og Grænland, “ segir Brynjólfur Oddsson, skipstjóri á Kiel í viðtali
- Stefnt að 140% aukningu afkasta hjá rækjuvinnslunni Bakkavík í Bolungarvík
- Norðmenn láta smíða fullkominn línubát sem mun kosta 2,5 milljarða króna íslenskar
Jóhann Gunnarsson, skipstjóri á Kaldbak EA, er karli í brú og Árni Bjarnason, forseti Farmanna- og fiskimannasambandsins skrifar skoðun.