Fiskifréttir fylgdu Viðskiptablaðinu í gær. Meðal efnis er eftirfarandi:
- Makríll skilar svipuðu útflutningsverðmæti og loðnan á þessu ári
- Fyrsta kolaranninu í Faaaflóa er lokið en þar var hugað að nýliðun skarkolans
- Útvegsmenn krefjast aukinnar þátttöku sjómanna í olíukostnaði en talsmenn sjómanna vísa þeirri kröfu út í hafsauga
- Lítill áhugi ESB-skipa á karfaveiðum við Ísland í ár
- Samantekt um þau skip sem skiluðu hæstu meðalverði á síðasta ári eftir útgerðarflokkum
- ,, Breytt umhverfi sjávarútvegs” heitir skoðunargrein eftir Hauk Björnsson framkvæmdastjóra Eskju á Eskifirði
- Róa þrjá daga vikunnar og taka fjögurra daga helgarfrí. Rætt við Jens Brynjólfsson skipstjóra á Agli SH í dálkinum ,,karlinn í brúnni”.
- Og margt fleira.
KVÓTABLAÐ fylgir Fiskifréttum í þessari viku, þar sem aflaheimildir allra skipa og báta á nýbyrjuðu fiskveiðiári eru tíundaðar.