Í nýjustu Fiskifréttum sem fylgja Viðskiptablaðinu er m.a. eftirfarandi efni.
- ÍSLAND, NEI TAKK! Íslensk sjávarútvegsfyrirtæki í erfiðleikum vegna afstöðu erlendra banka til peningasendinga til Íslands.
- Þjónar netarallið tilgangi sínum? Helstu niðurstöður netarallsins 1996-2006
- Íslenski hugbúnaðurinn FisHmark stuðlar að aukinni arðsemi veiða og vinnslu
- Ólíklegt að nokkuð brenni inni af norsk-íslensku síldinni.
- Glæsifleyta og alger sjóborg. Eyþór Þórðarson skipstjóri á Dala-Rafni VE er karlinn í brúnni.
- Glutrum ekki frá okkur fiskimiðunum. Þorvaldur Garðarsson í Þorlákshöfn skrifar skoðunargrein og varar við inngöngu í Evrópusambandið.
- Jónu Eðvalds SF frá Hornafirði breytt úr vinnslu skipi í kæliskip
- Og margt fleira.