Í nýjustu Fiskifréttum sem fylgja Viðskiptablaðinu er eftirfarandi efni meðal efnis:

- Síldarsýkingin hrikalegt áfall.

- Óútreiknanleg hegðun íslensku sumargotssíldarinnar

- Nýr roðkælir hjá Samherja á Dalvík eykur verðmæti

- Frystar afurðir og saltfiskur lækka í verði í erlendri mynt

- Þurrkaðar ufsakótelettur

- Tífalt meiri gulllaxveiði í haust en fyrrahaust

- Karlarnir á Klakki SH Mega einbeita sér að þorski. Snorri Snorrason skipstjóri er ,,karlinn í brúnni” þessa vikuna

- Hvað lærði þjóðin á lífsleið skuldanna? Guðjón A. Kristjánsson fjallar um veðsetningu kvótans í skoðunargrein.

Og margt fleira.