Í Besiktas skipasmíðastöðinni í Istanbul í Tyrklandi er nú verið að leggja lokahönd á Y. Ytterstad, nýtt, norskt glæsilegt nóta- og togskip.
Skipið er 75 metra langt og 15,4 metra breitt og þar með meðal stærstu skipa í norska fiskiskipaflotanum.
Á vefsíðu Kystmagasinet má sjá myndir af skipinu úti og inni.