Norski báturinn Endre Dyroy kom í morgun með loðnu til Loðnuvinnslunnar. Hluti aflans fer til manneldisvinnslu. Þetta mun vera fyrst norski báturinn sem landar á Íslandi á þessari verð tíð.

Tertan
Tertan
© Aðsend mynd (AÐSEND)
Þá er von á öðrum norskum loðnubáti, Havglans, til Fáskrúðsfjarðar í kvöld þá og er tertan þegar tilbúin (sjá mynd).

Loks er að nefna að þriðji norski báturinn, Selvag Senior, á leið til Síldarvinnslunnar með loðnuafla.