Nokkur norsk loðnuskip hafa leitað loðnu austur af landinu með litlum árangri.
Sum þeirra hafa þó fengið einhvern afla og í gærkvöldi lönduðu tvö skip, Trönderbas og Akeroy, samtals 170 tonnum til frystingar hjá Loðnuvinnslunni á Fáskrúðsfirði.
Nokkur norsk loðnuskip hafa leitað loðnu austur af landinu með litlum árangri.
Sum þeirra hafa þó fengið einhvern afla og í gærkvöldi lönduðu tvö skip, Trönderbas og Akeroy, samtals 170 tonnum til frystingar hjá Loðnuvinnslunni á Fáskrúðsfirði.