Í tilefni þess að Síldarvinnslan verður 60 ára hinn 11. desember nk. munu birtast pistlar um sögu fyrirtækisins á heimasíðu SVN af og til út árið. Að þessu sinni er fjallað um tvö tilvik þar sem áhugaverðir hlutir komu upp með veiðarfærum togara fyrirtækisins og sanna enn og aftur að margt býr í djúpinu.

Annars vegar er um að ræða Njósnakapall út af Stokksnesi og hins vegar hattar, vínkútar og fleira góss úr fornu kaupfari.

Sjá nánar á heimasíðu SVN .