Leki kom að þýska netabátnum SH 14 Kristina í suðaustanverðum Norðursjó hinn 18. febrúar síðastliðinn. Ekki varð við neitt ráðið og þegar báturinn fór að sökkva klæddi þriggja manna áhöfnin sig í björgunargalla og stökk í sjóinn.

Hollenskur bátur kom á vettvang og bjargaði mönnunum, eins og sést á meðfylgjandi myndbandi, HÉR