Chile flutti út fiskimjöl fyrir 117 Bandaríkjadali frá 1. janúar til loka apríl á þessu ári sem er 27% samdráttur frá síðasta ári. Upphæðin jafngildir rúmlega 1,3 milljörðum íslenskra króna. Greint er frá þessu á fis.com

Alls voru flutt út 79.698 tonn fyrstu fjóra mánuði ársins en 87.611 tonn fyrra. Verð fyrir kílóið hefur einnig lækkað úr 1,85 Bandaríkjadal í 1,46 dali eða úr 210 krónum í 166 krónur