Stóru skosku uppsjávarskipin skila ævintýralegu aflaverðmæti á makrílveiðum. Þanig hefur skipið Alter frá Skotlandi fiskaði fyrir jafnvirði 2,3 milljarða íslenskra króna á tveimur mánuðum eða fyrir vel yfir einn milljarð á mánuði.
Norsku uppsjávarskipin eru einnig að gera það gott, þótt það sé ekkert í líkingu við árangur skoska skipsins. Þannig nam aflaverðmæti norska nótaskipins LIbas sem svarar 475 milljónum íslenskra króna á 30 dögum á síld- og makrílveiðum nýlega.
Sjá nánar í Fiskifréttum sem fylgja Viðskiptablaðinu.