Marianne Rasmussen, skipuleggjandi Íslensku sjávarútvegssýningarinnar 2017, segir frá breytingum á milli ára og auknum áhuga erlendra aðila á íslenskum sjávarútvegi.
Sýningin er haldin dagana 13. til 15. september 2017 í sýningarsölum Smárans og Fífunnar í Kópavogi.