Hlýnun sjávar og bráðnun íss á norður heimskautinu hefur gert að verkum að siglingar á sumrin um hina svokölluðu norðausturleið sem liggur norðar við Síberíu hefur aukist hratt undanfarin ár.
Samkvæmt frétt á Fiskebat.no voru engar siglinga á svæðinu fyrir fimm árum en á síðasta ári sigldu 46 flutningaskip norðausturleiðina aðallega með olíu og gas. Árið 2009 sigldu tvö skip þessa sömu leið en 41 árið 2011.
Sjá nánar á www.fiskebat.no