Norskar rannsóknir sem framkvæmdar voru af Nofima, norsku fæðurannsóknarstofnuninni, benda til að breskir neytendur séu reiðubúnir til að greiða allt að 22% hærra verð fyrir frosin þorsk og ýsu sem er veiddur á línu og merktur sem slíkur.
Rannsóknin sýndi einnig að það að fiskur væri merktur „Icelandic“ hækkað einnig verð á honum.
Fréttina má lesa í heild á Fishupdate.com