Þótt Íslendingar veiði yfir 80% af afla sínum innan íslenskrar lögsögu er stór hluti þess afla úr fiskistofnum sem ganga inn og út úr lögsögunni og við deilum með öðrum þjóðum. Afli úr deilistofnum hefur verið á bilinu 55-75% af heildaraflanum allt frá árinu 1992.

Sjá nánar í Fiskifréttum.