Þegar langt er liðið á veiðitímabil strandveiðibáta er botnfiskaflinn orðinn 7.331 tonn. Það sem eftir stendur af hámarksafla eru 1.215 tonn.
Samtals hafa 644 bátar stundað strandveiðar á þessu ári en veiðarnar hófust í byrjun mái og lýkur í ágúst. Fjöldi landana er 13.413 og meðalafli á bát í hverri löndun er rúm 546 kg.
Sjá nánar í Fiskifréttum.