Nú liggja fyrir niðurstöður úr haustralli Hafrannsóknastofnunarinnar. Stofnmælingin gaf svipaða mynd af ástandi þorskstofnsins og fékkst í vorrallinu.

Magn stærri ýsu er hins vegar heldur meira, en vísbendingar eru um enn einn lélegan árgang ýsu, þann fimmta í röð.

Sjá fréttatilkynningu Hafró í heild HÉR.