Arthur Bogason fyrrum formaður Landssambands smábátaeigenda sigldi inn í makríltorfu þegar hann hélt til strandveiða í morgun frá Reykjavík. Frá þessu var skýrt í morgunfréttum RÚV.

Makríllinn kraumaði í yfirborðinu á lognkyrrum sjónum skammt utan við höfnina.