Veiðar á sæbjúga liggja niðri eins og er vegna hrygningarstopps en veiðar mega hefjast aftur 1. júlí. Kári Pétur Ólafsson framkvæmdastjóri Reykofnsins-Grundarfirði segir að Kínverjar hafi hætt að kaupa sægbjúgu í nokkra mánuði en hann vonast til að eitthvað fari að rofa til fljótlega.
Sjá nánar í Fiskifréttum.