Marel hefur vaxið gríðarlega frá stofnun fyrirtækisins fyrir þremur áratugum.  Tekjur þess fyrsta rekstrarárið (1983) námu 6 milljónum króna en voru rúmlega 112 milljarðar á árinu 2012. Veltan hefur því 5.600 faldast sem jafngildir 35% vexti á ári, mælt í íslenskum krónum.

Marel er alþjóðlegt fyrirtæki með rúmlega 4.000 starfsmenn um allan heim. Þar af starfa um 500 manns hjá því hérlendis.

Sjá nánar umfjöllun um Marel í nýjustu Fiskifréttum.