,Við erum búnir að vera tólf daga úti og dregið víða en lítið veitt," sagði Agnar Guðnason stýrimaður á vinnsluskipinu Aðalsteini Jónssyni SU frá Eskifirði þegar Fiskifréttir ræddu við hann í gærmorgun.
,,Alls staðar þar sem við drögum verðum við varir við makríl en það er lítið af honum á hverjum stað," sagði Agnar sem þá var staddur á Síðugrunni.
Sjá nánar í nýjustu Fiskifréttum sem komu út í dag.