Öll skip sem fá makrílkvóta í Færeyjum þurfa að greiða veiðigjald sem svarar rúmum 5 íslenskum krónum fyrir kílóið. Veiði þau meira en 3.000 tonn þrefaldast gjaldið. Sérstakt gjald, 43 íslenskar krónur, er lagt á afla sem losaður er í erlend vinnsluskip.
Þetta kemur fram í nýjustu Fiskifréttum í ítarlegu viðtali við Jacob Vestergaard sjávarútvegsráðherra Færeyja en þar er fjallað um makrílveiðar- og vinnslu og um reynsluna af færeyska fiskidagakerfinu.
Sjá Fiskifréttir í dag.