Á fundi stjórnar Landssambands smábátaeigenda 7. mars sl. var m.a. rætt um kjarasamning félagsins og sjómannasamtakanna sem felldur var í öllum 15 svæðisfélögum LS.
Stjórnarfundurinn samþykkti að viðræðum skyldi haldið áfram og reynt til hlítar að ná kjarasamningi í höfn.