Loðnuvertíðinni er lokið. Júpíter ÞH var síðastur til þess að taka loðnukvóta sinn á þessari vertíð ef marka má færslu á bloggsíðu skipsins í dag.,
,Segja má að við höfum verið einum degi of seinir því loðnan er lögst í hrygningu. Náðum kannski 35-40% kerlingu sem þykir ekki gott og merki um að loðnan sé lögst á botninn að fjölga sér,” segir á blogginu.
Sjá nánar HÉR .