Hafin er vinna við umfangsmikið verkefni sem lýtur að því að kortleggja fiskveiðar Norðmanna og leiðir fisksins inn á markaðina. Kvikmyndafyrirtækið Real Magic Production annast þetta verk og hefur birt stutta stiklu um línuveiðar á bátnum Atlantic í desember síðastliðnum.
Sjá myndbandið HÉR .