Nýjasti línubátur Norðmanna er ekki bara hinn stærsti sinnar tegundar í heiminum heldur er hann útbúinn til þess að fullnýta fiskinn sem mest um borð. Í skipinu er meðal annars niðursuðurverksmiðja.
Í bátnum, sem er 60 metra langur og heitir Fröyanes, er flakavinnslulína og búnaður til þess að pakka fiski í lofttæmdar umbúðir. Ennfremur er þar niðursuðurverksmiðja þar sem lifur, hrogn og aðrar aukaafurðir verða soðnar niður í dósir, meðal annars fyrir Rússlandsmarkað.
Sjá nánar í Fiskifréttum.