Myndin „Lífríkið í sjónum“ eftir Erlend Bogason kafara var sýnd á Fiskideginum mikla á Dalvík nú um helgina.
Rannsóknarsjóður síldarútvegsins styrkti þetta verkefni. Hér er um að ræða 20 stutt neðansjávarmyndbönd sem Erlendur Bogason og samstarfsmenn hafa gert. Hægt er að sækja þessi glæsilegu neðansjávarmyndbönd á YouTube á slóðinni: https://www.youtube.com/user/ErlendurBogason