Fiskistofa hefur auglýst eftir umsóknum um leyfi til að veiða á bláuggatúnfisk af kvóta Íslands.
Íslendingar mega veiða um 25 tonn af túnfiski í ári. Aðeins einu skipi verður veitt leyfi til veiðanna. Við val á milli tveggja eða fleiri hæfra umsækjenda er Fiskistofu heimilt að láta hlutkesti ráða úthlutun leyfisins.
Undanfarin ár hafa þau íslenks skip, sem fengið hafa leyfi til túnfiskveiðar sáralítið eða ekkert neitt sér leyfin.
Umsóknarfrestur er til 18. maí. Sjá nánar á www.fiskistofa.is