Elliði Hreinsson, framkvæmdastjóri Curio, segir fréttamanni Fiskifrétta frá nýrri tölvustýrðri flökunarvél fyrirtækisins. Vélin eykur nýtingu og minnkar galla.
Curio er eitt þeirra fjölmörgu fyrirtækja sem tekur þátt í Íslensku sjávarútvegssýningunni 2017. Sýningin er haldin dagana 13. til 15. september 2017 í sýningarsölum Smárans og Fífunnar í Kópavogi.