Ljósmyndari danska blaðsins Politiken, Per Folkver, fór í næstum sex vikna veiðiferð í Barentshafið með færeyska frystitogaranum Ennibergi.

Myndir og frásögn er að finna á vef blaðsins ásamt myndbandi með viðtölum og myndum af lífi og starfi um borð.

Sjá HÉR.