Einn af netagerðarmeisturum Hampiðjunnar skapp á nótaveiðar með Ingunni AK á síðustu loðnuvertíð. Á vef Hampiðjunnar segir frá veiðiferðinni en þó einkum veiðarfærinu og virkni þess.

Sjá frásögn í máli og myndum, auk myndbanda, m.a. úr tilraunatankinum í Hirtshals í Danmörku.