Gunnlaugur Fjólar Gunnlaugsson, verkstjóri í hvalstöðinni í Hvalfirði, segir veiðar á langreyði hefjast næsta miðvikudag. Hvalur hf. hafi öll tilskilin leyfi til veiðanna og til vinnslu í landi.

„Þetta hlýtur að ganga vel ef við fáum bjart og gott veður,“ svarar Gunnlaugur aðspurður um útlitið nú í upphafi vertíðarinnar.

Hvalur hf. veiddi alls 148 langreyðar í fyrrasumar.

Gunnlaugur Fjólar Gunnlaugsson, verkstjóri í hvalstöðinni í Hvalfirði, segir veiðar á langreyði hefjast næsta miðvikudag. Hvalur hf. hafi öll tilskilin leyfi til veiðanna og til vinnslu í landi.

„Þetta hlýtur að ganga vel ef við fáum bjart og gott veður,“ svarar Gunnlaugur aðspurður um útlitið nú í upphafi vertíðarinnar.

Hvalur hf. veiddi alls 148 langreyðar í fyrrasumar.