Hvalháfar eru stærstu fiskarnir í sjónum en þeir eru hægfara og sía fæðu sína úr sjónum. Fiskurinn er friðaður víða um heim en fyrir kemur að hann flækist óvart í veiðarfæri. Hvalháfur festist nýlega í nót við Indónesíu og náðist að bjarga honum sem sjá má í meðfylgjandi myndbandi.
http://www.theguardian.com/environment/video/2012/jul/17/whale-shark-net-indonesia-video