Vinnsla á loðnuhrognum hófst í Helguvík síðastliðna nótt en þá kom Erika til löndunar með 1.000 tonn.
Hrognavinnslan er framkvæmd í samvinnu Síldarvinnslunnar við Saltver ehf. Loðnan er kúttuð og hreinsuð í Helguvík en fryst í Keflavík og hratið brætt í fiskimjölsverksmiðjunni í Helguvík, að því er fram kemur á vef Síldarvinnslunnar.
Vinnslan fer vel af stað og eru Japansgæði á hrognaþroska